Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2007
11.4.2007 | 23:30
Smá aulabrandari fyrir svefninn
Viðskiptavinur á veitingahúsi spyr þjóninn hvað sé réttur dagsins ?
Þjónninn: Jæja, í dag er ég með reykta tungu, steikta lifur, nýru í kássu og grísalappir.
Viðskiptavinurinn: Ég var ekki að spyrja um heilsufar þitt !
![]() |
Mesta hagvaxtarskeiðið í rúma þrjá áratugi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.4.2007 | 17:38
Þeir kappar rói fastar
![]() |
VG bætir við sig í Norðvesturkjördæmi samkvæmt könnun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.4.2007 | 12:38
Er þetta ekki dásamlegt ?
![]() |
Handmokuðu veginn yfir Hrafnseyrarheiði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.4.2007 | 10:57
Hafís rekur fyrir Reykjanes
Óvanalega miklir hafísár. Ís rak um veturinn upp að Norðurlandi og lá hann fram um þing, norðanveður ráku ísinn austur fyrir og svo suður, var hann kominn fyrir Þorlákshöfn fyrir sumarmál og sunnudaginn fyrstan í sumri (14. apríl) rak hann fyrir Reyjanes og Garð og inn á fiskileitir Seltirninga og að lokum að Hvalseyjum og í Hítarós, fór hann inn á hverja vík.
Hafði ís ei komið fyrir Suðurnes innan 80 ára, þótti því mörgum nýstárlegt og undrum gegna um komu hans. Þá mátti ganga á ísum af Akranesi í Hólmakaupstað (Reykjavík) og var ísinn á Faxaflóa fram um vertíðarlok rúmlega, braut hann skip undan 6 mönnum fyrir Garði, en þeir gengu allir til lands.
Anno; 1695.
![]() |
Hafís nálgast landið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.4.2007 | 10:31
Fyrna kvótann
![]() |
Hagstjórnarvandi næstu ríkisstjórnar verður ærinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.4.2007 | 22:07
Hvað með Árna Matt ?
![]() |
Dómsmálaráðherra stefnt fyrir þingnefnd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.4.2007 | 16:25
Þorskurinn hefur sporð og þekkir ekki lögin um stjórn fiskveiða né akademísk fræði Hafró
Þar af leiðandi liggur ljóst fyrir öllum hugsandi mönnum að þorskurinn fer þangað sem honum sýnist og kemur til baka þegar hann vill. Þetta hefur Hafró enn ekki uppgvötað þrátt fyrir þrotlausar ransóknir í aldarfjórðung. Hér er væntanlega á ferðinni sá þorskur sem Hafró kallaði ofmat og þurkaði út úr sínum skrám. Ef við tökum dæmi sem allir ættu að skilja þá lítur þetta svona út.
a. Skortur á matvælum í Reykjavík og hungursneyð ríkir. Íbúarnir svelta heilu hungri. Fréttir berast af nægum matvælum á Vestjjörðum. Íbúar Reykjavíkur allt að 50% fara í umvörpum vestur á firði í von um mat. Að ákveðnum tíma liðnum hefur ástandið skánað til muna í Reykjavík og flóttamenn snúa aftur til borgarinnar.
b. Þegar fyrrum íbúar eru komnir til síns heima þá kemur upp stórt vandamál sem engan hafði órað fyrir. Flóttafólkið hefur verið afmáð úr þjóðskrá. Það var strikað út og hefur aldrei verið til.
Einfallt ekki satt ? Fiskabúrafræði Hafró virka ekki í raunheimum !
![]() |
Vilja skýringar á mikilli þorskgengd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Kæmi ekki á óvart að vart hefði mælst áhugi ungmenna á sjómennsku og fiskvinnslu. Það er ekki að undra þar sem markvist hefur verið unnið að því hörðum höndum innan LÍÚ að gera öll störf við sjávarútveg að lálaunastörfum. Þótt ótrúlegt sé þá hefur forysta samtaka sjómanna spilað með í kvótapóker LÍÚ, ríkisstjórnarinnar og bankana.
Verðlagsstofa Skiptaverðs er sönnun fyrir því.
![]() |
10% landsmanna læknar árið 2030? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
10.4.2007 | 13:45
National Geographic í blindflugi í boði ríkisstjórnar Íslands og LÍÚ

Í greininni segir m.a. að heimshöfin séu aðeins skuggi af því sem þau voru áður hvað fiskgengd snerti. Reyndar séu á því örfáar undantekningar svo sem við Alaska, Ísland og Nýja-Sjáland, þar sem fiskveiðum sé vel stjórnað. Í því sambandi er sérstaklega rætt um stóra stofna lax og ufsa við Alaska og velgengni í þorskveiðum við Ísland þar sem þeirri grundvallar verndunarreglu sé fylgt að takmarka fjölda þeirra skipa sem leyft er að veiða fiskinn.
![]() |
Blindur flugmaður í hnattflugi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.4.2007 | 11:01
Glæsilegur bandamaður

![]() |
Yoko Ono enn stödd á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 764919
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 45
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar