Bloggfćrslur mánađarins, september 2007
21.9.2007 | 10:56
Fylgifiskar fátćktar
Ástćđa afbrota af ţessu tagi eru yfirleitt vegna félagslegs bakgrunns ţeirra einstaklinga sem skapar af sér misnotkun eiturlyfja og afbrot til ţess ađ komast af.
Sala á fíkniefnum eru freystandi kostur til velsćldar mitt í miđri fátćktinni og vonleysinu, međ fylgifiskum ofbeldis í undirheimum samfélagsins, ţar sem barist er um sölusvćđi og fíkla í skugga lögreglu sem oftar en ekki er stutt undan.
![]() |
Fimm handteknir í útlöndum vegna fíkniefnasmygls |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
21.9.2007 | 02:32
Á lögninni
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.9.2007 | 15:02
Lögerfingjar
Lögerfingjar eru ţeir erfingjar sem erfa hinn látna ef engri erfđaskrá er til ađ dreifa.
Ef arfleifandi á maka eđa niđja ganga eignir hans til ţeirra. Sé engum maka eđa niđjum til ađ dreifa ganga eignir arfleifanda til annarra lögerfingja samkvćmt ákvćđum erfđalaga nr. 8/1962.
![]() |
Sameiginleg erfđaskrá tveggja systra dćmd ógild |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
19.9.2007 | 13:30
Trompetsnigillinn
Stćrsti snigill í heimi er stórvaxinn sjávarsnigill sem nefnist á ensku "Australian trumpet shell" sem á íslensku útlegst "ástralskur trompetsnigill". Trompetsnigillinn getur náđ allt ađ 78 cm lengd og vegiđ tćp 20 kg.
Snigillinn finnst ađallega undan ströndum Ástralíu og er mikiđ veiddur vegna kjötsins. Á síđustu áratugum hefur hann veriđ talinn í útrýmingarhćttu.
![]() |
Spánarsniglar finnast hér á landi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.9.2007 | 11:58
Laxalýs eins og faraldur í nágrenni eldiskvía
Sunday Times greinir frá;
Rannsóknirnar benda til ţess ađ lífslíkur náttúrulegra laxaseiđa sem leita niđur úr ánum í ćtisleit í hafinu séu sáralitlar í nágrenni eldisstöđva. Ţar mćti seiđunum sćgur laxalúsa sem festi sig á seiđin og drepi flest ţeirra.
Ţví er haldiđ fram ađ ţéttleiki laxalúsa sé allt ađ 30 ţúsund sinnum meiri í nágrenni laxeldiskvía viđ strönd landsins en í djúpinu ţar fyrir utan.
![]() |
Fiskilús úr eldislaxi drepur villtan lax |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
19.9.2007 | 00:55
Ísland 1000 ár !
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.9.2007 | 02:30
Á fiskimiđum forfeđranna
Arnar Geir horfir yfir slóđ forfeđra okkar viđ línuveiđar undan Lokinhömrum og Hrafnabjörgum á 29. afmćlisdegi sínum 16. sept, 2007. Hér höfum viđ veriđ í meira en 1000 ár.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
16.9.2007 | 11:36
Jojoba-olía
Jojoba-olía er notuđ í sápu, sjampó og hárnćringu og er hún talin hafa grćđandi áhrif fyrir húđ og hár.
Jojoba-olía er unnin úr jojoba-runnanum. Hann er upprunninn í Suđvestur-Bandaríkjunum og Norđur-Mexíkó og getur orđiđ allt ađ tveir metrar á hćđ.
![]() |
Sjampó rekur á land viđ Hanstholm |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
16.9.2007 | 01:48
Snjór á Íslandi
Á Íslandi snjóar mest í suđurhlíđum Mýrdalsjökuls, á Örćfajökli og sunnan til á Vatnajökli. Snjókomutíđni er yfirleitt háđ hćđ yfir sjó og hitafari.
Snjór er oftast meiri og ţrálátari á hálendi en láglendi.
Einnig er oft mjög mikill snjór í útsveitum á Norđausturlandi eins og á Raufarhöfn og nyrst á Austfjörđum, frá Borgarfirđi eystra suđur til Norđfjarđar.
Einnig eru Hornstrandir og skaginn milli Eyjafjarđar og Skjálfanda mjög snjóţung svćđi.
Siglufjörđur og Ólafsfjörđur eru líklega snjóţyngstu byggđir landsins.
Mesti jafnfallni snjór sem mćlst hefur á íslenskri veđurstöđ var viđ Skeiđsfossvirkjun í Fljótum 19. mars 1995, 279 cm.
![]() |
Vetrarveđur á sunnanverđu landinu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
15.9.2007 | 15:33
Andanefjur
Andarnefja er tannhvalur. Nafn sitt dregur hún af höfuđlaginu, trýniđ er mjótt og enniđ hátt og kúpt.
Hún er grásvört á litinn og heldur ljósari ađ neđan en á bakinu. Međ aldrinum verđur litur hennar ljósari.
Hún er 7-9 m á lengd og 6-8 tonn ađ ţyngd. Kýrin er ţó nokkuđ minni en tarfurinn. Kvendýrin eru tannlaus.
Andarnefja lifir mest á smokkfiski. Hún er einstaklega forvitin og er auđvelt ađ tćla hana ađ međ hljóđum. Hún er mjög félagslynd og trygglynd.
Hún yfirgefur ekki sćrđan félaga fyrr en hann deyr. Hún er mikill kafari. Hún er farhvalur og er einungis hér viđ land á sumrin.
![]() |
Andarnefjur í höfninni í Vestmannaeyjum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar