Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júní 2007

Egill tálgar spýtu

skógar 001Emil hét strákur sem átti heima í Kattholti í Smálöndum. Hann var svo dćmalaust fríđur ađ hann leit helst út fyrir ađ vera algert englabarn. En enginn skyldi ímynda sér ţađ ţví Emil gerđi fleiri skammarstrik en dagarnir eru í árinu. En Emil gerđi líka margt gott og ţađ má segja honum til hróss ađ hann gerđi aldrei sama skammarstrikiđ nema einu sinni.

Egill minn er ekki síđur fríđur og tálgar spýtur ţrátt fyrir ađ hann geri aldrei skammarstrik líkt og pabbi sinn. Hm Whistling


Myndir frá tjaldstćđinu í Tálknafirđi

ýmisl 004ýmisl 005ýmisl 006ýmisl 007ýmisl 008

Skaust út og tók ţessar myndir fyrir Öllu bloggvinkonu mína.


Bjarmi Níelsson

bjarmi níelsson og fjölskylda 013

Hér er fóstursonur minn hann Bjarmi Níelsson. Bjarmi er af kyni Newfondland hunda fćddur á Englandi áriđ 2000. Hann fluttist til Íslands 4. mánađa gamall og dvaldist í 6. vikur í Hrísey í einángrunarbúđum fyrir ferfćtlinga og fiđurfé áđur en hann fékk ađ fara til fjölskyldu sinnar ađ Skógum.

Bjarmi býr á Tálknafirđi ásamt eiginkonu sinni, Venusi sem er af sama kyni ásamt fjórum börnum ţeirra ţeim, Tálkna, Mai, Penilópu og Sćtu. Bjarmi er mikill sjóhundur og elskar ađ synda og busla í sjó, ám og vötnum. Komiđ hefur fyrir ađ kappinn syndir svo langt til hafs ađ hann sést ekki frá landi langtímum saman föđur sínum til mikillar hrellingar, en ćtíđ hefur hann skilađ sér til strandar ţó seint komi.

Voff voff..............


Ort til Birgittu

Lund ţín er hrein sem vorbláminn yfir fjallsins tind

fas ţitt létt sem frjókorn í hćgri sumargolu

augu ţín tindrandi sem ljósbrot á heiđarlind

ásýnd ţín er sem fegursta helgi mynd.

Höfundur ljóđs:  naá.


Ţeir sem erfa skulu land

Tálknfiskir drengir í veiđiham 001

Fiskimenn framtíđarinnar ? Nei ég held varla miđađ viđ núverandi kvótakerfi og ofbođslegar skuldir útgerđarinnar, ţá get ég ekki ímyndađ mér ađ ţessir drengir hafi áhuga á ađ láta bjóđa sér slíka ósvífni og kúgun af hálfu LÍÚ og ríkisvaldsins.

Í ţessum föngulega hópi drengja eru tveir af sonum mínum, sá lengst til vinstri er Egill en sá lengst til hćgri er Styrmir. Hinir taliđ frá vinstri eru, Natan Kolbeinsson (afkomandi Gísla Konráđssonar), Gunnar Smári Jóhannsson og Haraldur Jónsson.

Ţeir voru ađ veiđa strákarnir á bryggjunni á Tálknafirđi áđan í veđurblíđunni. Ég á ţá ósk heitasta ţeim til handa ađ ţeir verđi aldrei fórnarlömb kvótakerfisins međ ţví móti ađ verđa hneptir í ánauđ og ţrćldóm rotnasta fiskveiđistjórnunarkerfis veraldar.

Ísland ţúsund ár !

 


Minnisvarđi um búsetu og sjósókn á Vestfjörđum

myndir flatey 018

Ţessi mynd sem tekin er í Flatey fyrir örfáum dögum segir mér meira en ţúsund orđ um stöđu Vestfjarđa nú eftir 25 ára arđráns og hrottaskap stjórnvalda lýđveldisins Íslands gegn íbúunum.

Ísland ţúsund ár !

 


Frelsi

Frelsi – vor eflandi, yngjandi von

sem Ísland skal reisa og skipa ţví vörđ

ţú blessar í átthögum son eftir son

Ţú signir vorn trúnađ á dal vorn og fjörđ.

Bliki ţíns háa fyrirheits foldir

fjallbláar út yfir brim og moldir.

Helgist ţér lýđur í lífi og stríđi

svo langt sem kennist vor gnođ og hjörđ.

 

Höfundur: Einar Benediktsson.

 


Pósthús Flateyjar á Breiđafirđi

myndir flatey 023myndir flatey 024

Líklega er pósthúsiđ í Flatey hiđ minnsta og krúttlegasta norđan Alpafjalla.

 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband