Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júní 2007

Til ungrar stúlku

Sćl er hver sú af sönnu gyđju yndi,

er setjast má hjá ţér, nálgast fegurđ ţína,

horfa svo á ţig, hlýđa á vara ţinna

unađsfull orđin.

 

Hljómfagur seiđir hlátur ţinn og lađar,

af hjartslćtti mínum ţrútnar brjóst og titrar.

Er fegurđ ţín áfeng auga mínu birtist

má eg ei mćla.

 

Tungan er löm sem brostin ör á boga

um blóđ mitt fer heitur logi sjafnargirndar.

Augu mín dimmir, eyrun brimskafl heyra

steyta á ströndu.

 

Hitna og svitna eg öll af brími ástar,

armurinn titrar, bliknar hörunds litur,

líkamann máttur flýr, sem feigđar vigur

hníti viđ hjarta.

Höfundur: Saffó(6. öld f.k.) Gísli Jónsson ţýddi.


Glatađar ástir

Elskuhugar allra tíma !

Sameinumst !

Tökum rútuna suđur í Hjallahraun

og kaupum okkur nýja dragnót hjá Netagerđ Jóns Holbergs

til ađ fanga okkar glötuđu ástir.


Vonlausi skipstjórinn

Ó ţú fagri vestfizki ţorskur

ţví hefur ţú yfirgefiđ mig

ćpti vonlausi dragnótar skipstjórinn

líkt og kristur á krossinum forđum

er hann hafđi búmmađ í tíunda sinn

Ţrjár komma fimm sjómílur vestur af Deild.


mbl.is Ţingnefnd fjallađi um ástandsskýrslu Hafró
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Siđvendi

Er lífiđ ekki vonlaust

orgađi miđaldra siđvanda

prestmaddaman um leiđ og hún

setti á hann handjárnin

og startađi 12“ Helesens

long lćf víbratornum sínum

sem sjálfur ekki-biskupinn

yfir Íslandi

hafđi pantađ upp úr

pöntunnarlistanum Ottó

frá fyrrum ţriđja

ríki Adolfs Hitlers.


mbl.is Titrarasmokkur veldur deilum á Indlandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stúlkan

 

Ég sá ţig um nótt

ţú stóđst í flćđarmáli

niđur undir sjávarhömrum

á ströndinni vestan viđ ţorpiđ

sem kúrir undir fjallshlíđinni.

Yfir firđinum hvíldi

ásýnd sakleysis og feginleika

líkt og ţorpiđ og íbúarnir

svćfu svefni eilífđarinnar

í óravídd alheimsins.

Árţúsundin urđu sem andartak.

Ţađ stytti upp í huga mínum.

Ćviskeiđ mitt ţaut hjá

líkt og eldingu hefđi lostiđ í sálu mína.

Fótspor ţín voru mörkuđ í sandinn

sem breytti um legu

frá fótspori til spors

međ stórkostlegum tilbriggđum.

Mynd ţín var ţví lík

sem vćrir ţú af öđrum heimi

ađ öll hugsun mín

vék fyrir ásjónu ţinni

líkt og sandkorn

í stormi hafsins.

Líf mitt og tilvera stoppuđu

sem vćri ég skip

er steytir á skeri.

Ég fann brimskafl skella

á ströndu lífs míns

og allt varđ svart

í fáránleika tilverunnar.


Einar Már er okkar lang bezti nú lifandi rithöfundur

"vćri ég

bilađ sjónvarp

mundi ég örugglega

valda frekari truflunum

í lífi ykkar"

 

Höf; Einar Már Guđmundsson.


mbl.is Ljóđabók Einars Más fćr góđa dóma
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Á milli vina

"Hvenćr tókstu eftir ţví ađ konan ţín vćri svona hrćđilega ranglát og eigingjörn ?"

"Á brúđkaupsdaginn okkar."

"Á brúđkaupsdaginn ! Hvađ gerđist ţá ?"

"Hún leyfđi mér ekki ađ vera međ á brúđkaupsmyndinni."


Sjómađur dáđa drengur

Vođalegur gjörningur hjá gćslunni ađ vera ađ eltast viđ saklausa trillukarla sem hafa ekkert af sér gert annađ en ađ reyna ađ bjarga sér og fjölskyldum sínum.

Ţađ hefur löngum ţótt glćpur í íslenzku samfélagi ađ veiđa fisk í sođiđ til ađ menn geti brauđfćtt og klćtt börnin sín, eđa allt frá tímum bóndans í Rein.

Hefur ţó veriđ tekiđ mun ţyngra á slíkum stórglćpum hin síđari ár eftir upptöku svo kallađra kvótalaga.

Nú ber svo viđ á sama tíma og okkar smćstu brćđur ert gripnir međ öngla NW af Deild, ţá skófla skip Samherja hf, og fleiri arđráns fyrirtćkja í sig bolfiski og seiđum SA af landinu međ flottrollum og sigla óáreittir og glađir í sinni til hafnar.

Ekki ađ undra ađ menn séu glađir og stoltir yfir framleiđslu á fiskimjöli og lýsi fyrir hćnsnfugla og svín í útlöndum.

Jú, svínin og hćnsnin í útlöndum verđur ađ brauđfćđa, en börnin okkar sjómanna á Vestfjörđum og víđar geta étiđ ţađ sem úti frýs.

 


mbl.is Stađnir ađ ólöglegum veiđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Á milli eldri hjóna

Hún: "Ég var ađ koma frá fegurđarsérfrćđingi."

Hann: "Jćja, og var hann eitthvađ utan viđ sig í dag ?"


Ódýr andlitslyfting

"Hvađ kostar ađ fara í andlitslyftingu hjá ţér, lćknir ?"

"Tvö hundruđ og fimmtíu ţúsund krónur."

"Tvö hundruđ og fimmtíu ţúsund krónur. Ţađ er hreinasta rán. Er virkilega ekki til einhver ódýrari lausn ?"

"Jú, ţú gćtir til dćmis reynt ađ ganga međ slćđu fyrir andlitinu."


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband