Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2008

Túllípanar og ţorskhausar

Ég er algerlega sammála Davíđ Oddssyni og tek ofan fyrir kempunni. Svakalega vćri ţađ gott ef ráđamenn ţjóđarinnar hefđu kjark og ţor til ađ tala eins Davíđ gerir.

Fjármálastofnannir íslenzkar sem mátu eitt tonn af óveiddum ţorskkvóta til jafns viđ einbýlishús í sjávarţorpi á Íslandi eru engu betri en ţćr fjármálastofnanir sem áriđ 1625 mátu eitt knippi af túllípanalaukum til jafns viđ einbýlishús í Evrópu.

En ţá lauk túllípanaćđinu snögglega og allt hrundi gjörsamlega til heljar í fjármálaheiminum líkt og nú er ađ gerast hér á landi.


mbl.is Fjármálastofnanir skortir traust
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sama upphćđ og stjórnaformađurinn seldi úr sameign (kvóta) landsmanna

Fyrir réttu ári síđan seldi nýr stjórnarformađur Glitnis hf, og framkvćmdarstjóri Samherja hf, kvóta fyrir sömu upphćđ og Glitnir hyggst nú sćkja í vasa "Fagfjárfesta" (Lífeyrissjóđa skrílsins í landinu).

Svo er ţađ bara spurningin; Hversu mikils virđi er sá kvóti í dag og hvađ međ fyrstu greinina í lögunum um stjórn fiskveiđa ?

Ađ vísu fóru peningarnir mjög líklega í kaup á brotajárns og grútar prömmum í lögsögu einrćđisríkis viđ vestur Afríku.

Ţá er ţađ bara spurningin; Hvađ eru milljarđar úr sameign íslenzku ţjóđarinnar ađ vilja í svörtustu Afríku og hvernig samrýmist ţađ lögunum um stjórn fiskveiđa og stjórnarskrá lýđveldisins Ísland ?

 


mbl.is Glitnir selur skuldabréf fyrir 15 milljarđa króna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Góđar fréttir af miđunum á Breiđafirđi

Frétt af skip.is, 18.3.2008

Ekki hefur ennţá orđiđ vart viđ neitt meira af lođnu viđ Snćfellsnes, ţar sem Sighvatur Bjarnason VE fékk 400 tonn af hrognalođnu í gćr í tveimur köstum.
Fjögur lođnuskip eru mćtt á svćđiđ og fleiri á leiđinni.

Skipin sem komin eru á miđin eru auk Sighvats Bjarnasonar VE ţau Kap VE, Álsey VE og Krossey SF.

Auk ţess er Jóna Eđvalds SF á leiđinni og sama mun einnig gilda um Börk NK og Áskel EA eftir ţví sem nćst verđur komist.

Eins og fram hefur komiđ rambađi Sighvatur Bjarnason VE á hrognalođnu skammt utan viđ Öndverđarnes í gćr og reyndist hún eiga nokkra daga eftir í hrygningu.

Af ţeim sökum ţótti mjög sennilegt ađ lođnan vćri úr vestangöngu. Síđan ţá hefur ekkert sést eins og áđur sagđi.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband