Leita í fréttum mbl.is

Rekum frystiskipin út úr landhelginni

við stýrið

Það er til sú leið sem er mjög skjótvirk til að leysa vanda allra sjávarbyggða.

Ráðherra sjávarútvegsmála getur með einni reglugerð rekið alla frystitogara út úr landhelginni.

Við þessa aðgerð yrði vandi sjávarbyggðanna leystur til frambúðar.

Ekki þarf að fara langt eftir fordæminu en færeyjingar gerðu þetta 1993 með frábærum árangri.


mbl.is Dalvíkingar vilja veiða meira
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Frysting á fiski er þar á ofan gamalt neyðarúrræði- gott að vísu- til að forða fiski frá skemmdum þegar ekki er hægt að koma honum ferskum til neytenda.

Árni Gunnarsson, 17.3.2010 kl. 10:21

2 Smámynd: Valmundur Valmundsson

Sæll Nilli

Bara gera þetta allt í einu, alla frystitogara út fyrir 200 mílur, afhenda veiðiheimildir öðrum, taka upp sóknarmark, leggja núverandi flota og kaupa 2000 trillur.

Eigum við ekki bara að hætta þessari vitleysu, að gera út á Íslandsmiðum?

Valmundur Valmundsson, 17.3.2010 kl. 15:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband