Leita í fréttum mbl.is

Galdrabrennur fyrr og nú !

Jón Rögnvaldsson brenndur á báli, anno-1625:  

Fyrsta skráđa galdrabrennan á Íslandi:

galdrabrennaSigurđur á Urđum í Svarfađardal taldi sig verđa fyrir hatrammri ásókn sendingar. Eyfirđingnum Jóni Rögnvaldssyni var um kennt og á hann boriđ ađ hann hefđi vakiđ upp draug til ađ vinna Sigurđi mein.

Uppvakningurinn vann ţó ekki á honum en gerđi ýmsan annan óskunda eins og ađ drepa nokkur hross. Sýslumađurinn í Vađlaţingi Magnús Björnsson á Munkaţverá, tók máliđ upp en Jón ţvertók fyrir ađ hafa átt viđ galdra og bar ţađ af sér ađ hann ćtti nokkra sök á atburđunum á Urđum.  

Viđ leit sýslumanns hjá Jóni fundust blöđ međ rúnum á og óskyljanlegum teikningum. Ţetta nćgđi til ađ Magnús sýslumađur dćmdi Jón til ađ brennast á báli og gekk sýslumađur mjög fast fram í ţví ađ dómnum yrđi fullnćgt. Jón Rögnvaldsson var brenndur á Melaeyrum í Svarfađardal, án ţess ađ mál hanns kćmi nokkurntíma fyrir ţing.

 

 

Dómur Hćstaréttar nr, 496/2003:

 

Síđasta skráđa galdrabrennan á Íslandi:

 

Sakarefni: Brottkast á 53. fiskum:

 

 

galdramađur

http://www.vestfirdir.is/galdrasyning/viskubrunnur/galdrabrennur/galdrabrennur.htm

 

http://www.vestfirdir.is/galdrasyning/viskubrunnur/galdrastafir/galdrastafir.htm

 

http://www.vestfirdir.is/galdrasyning/viskubrunnur/galdrastafir/21.htm

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Lifir leng í gömlum glćđum....

Jón Steinar Ragnarsson, 27.1.2007 kl. 04:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband