Leita í fréttum mbl.is

Tilrćđi í kirkjudyrum:

anno-1501.

kirkjaŢađ gerđist á krossi í Landeyjum nú á Ólafsmessudag, ađ Vigfús Erlendsson frá Hlíđarenda, bróđir Ţorvarđs lögmanns, veitti Ţórđi Brynjólfssyni tilrćđi í kirkjudyrum. Sök Vigfúsar er miklu ţyngri en ella sökum ţess, ađ hann bar vopn á manninn í kirkjuhelgi á heilögum degi.

anno-1502.

Vigfús Erlendsson hefur keypt sig undan sökum og fengiđ kvittun veraldslegs valds hjá Benedikt hirđstjóra Hersten.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband