Leita í fréttum mbl.is

Sektir sem hvetja til brottkasts og framhjálöndunar

handfćrabátar

Hér höfum viđ enn eitt dćmiđ um hversu galiđ ţađ er ađ stjórna fiskveiđum međ aflamarki.

Ţeir sjómenn sem hafa brennt sig á ţessu sođinu núna munu vćntanlega ekki gera ţađ aftur og alls ekki ađ gamni sínu heldur grípa til viđeigandi ráđstafana.

Ţessari vitleysu međ skömmtun á ígildum ţorsks verđur ađ linna og almennar takmarkannir látnar gilda í stađin, sbr. tímatakmarkanir, stćrđ báta og hámark á fjölda handfćrarúlla.

Frćndur okkar í Fćreyjum kunna skil á ţessu.


mbl.is Nćrri 11 milljóna sekt fyrir ólögmćtan afla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hafsteinn Viđar Ásgeirsson

Alveg laukrett Nilli. Thetta hřfum vid margir sagt i araradir og sumir hafa barid a thessu fra upphafi. En thad passar ekki framsoknar-ihalds-Liu-elitunni og thar med er malid utrćtt.

Hafsteinn Viđar Ásgeirsson, 29.11.2010 kl. 13:24

2 Smámynd: Valmundur Valmundsson

Sćll Nilli minn.

Nú verđur til ný stétt manna. Handrúlluteljarar.

Valmundur Valmundsson, 6.12.2010 kl. 14:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband