28.3.2007 | 11:47
Vestfirđingar hafa reynt ţetta
Sú var tíđ ađ Vestfirđingar settu sig á móti kvótakerfinu og höfđu sér til fulltingis alla kjörna ţingmenn fjórđungsins á Alţingi. Ţröngur hópur valdsmanna ásamt forystu LÍÚ fengu ríkisbankana í liđ međ sér og gengu markvist á milli bols og höfuđs á nćr öllum útgerđum á Vestfjörđum. Ţađ draup smjör af hverju strái í sjávarţorpunum fyrir vestan á ţessum tíma. Mörghundruđ miljörđum var stoliđ frá byggđunum og íbúunum. Ţessir sömu valdsmenn eltast viđ Baugsmenn í dag međ nótur fyrir kaffibollum.
Segir refsiheimildir ekki fyrir hendi í hlutafélagalögum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.10.): 15
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 80
- Frá upphafi: 763728
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 73
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hef alltaf sagt ţađ og segi ţađ enn... Vestfirđingar ćttu ađ lýsa sig sem sjálfstćtt ríki og berjast fyrir sinni eigin landhelgi eins og Íslendingar gerđu fornum. Held ađ ţađ sé eina leiđin fyrir ţá til ţess ađ fá yfirráđarrétt yfir fisknum í sjónum í kringum ţá, blómstra á ný og verđa rík ţjóđ
Björg F (IP-tala skráđ) 28.3.2007 kl. 12:19
http://nilli.blog.is/blog/nilli/entry/144077/
Björg. Ég er sammála ţér.
Níels A. Ársćlsson., 28.3.2007 kl. 12:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.