Leita í fréttum mbl.is

Til hvers ert þú fæddur ?

En til hvers ert þú fæddur

og hvað er þér ætlað að vinna ?

Nokkra steina rífur þú upp úr jörð

svo grasið fái að vaxa.

En berangur þorpsins hlær að þér,

því fjallið er ekki hálfrunnið enn,

grettnir klettarnir bera skriðurnar.

Þú fæddist í dag,

en gröf þín var tekin í gær.

 

Höfundur:  Jón úr Vör.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eiður Ragnarsson

Er þetta ekki úr Þorpinu eftir Jón??

Eiður Ragnarsson, 30.3.2007 kl. 21:08

2 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Jú, "Þorpið" eftir Jón úr Vör. Kom fyrst út 1946, síðan hefur hún komið út, 1956 og 1999.

Níels A. Ársælsson., 30.3.2007 kl. 21:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband