Leita í fréttum mbl.is

Cato hinn gamli

Cato hinn gamliMarcus Porcius Cato, sem kallađur er Kató gamli, var rómverskur stjórnmálamađur og rćđumađur, uppi milli 234 og 149 fyrir Krist.

Kató sennilega frćgastur fyrir einlćga andúđ sína á hinum sigruđu Púnverjum. Eftir ađ stríđinu lauk reis samfélag ţeirra upp og blómstrađi innan ţess ţrönga ramma sem sigurvegararnir höfđu sett ţví.

Ţetta gramdist Kató, hvort sem ţađ var af ţví ađ hann óttađist um stórveldishagsmuni Rómverja eđa af siđferđilegri vandlćtingu á háttum Karţagóbúa.

Sagt er ađ á ţessum tíma hafi hann endađ allar rćđur sínar í öldungaráđinu á setningu sem oft er vitnađ til síđan: Praeterea censeo Carthaginem esse delendam, ţađ er: "Auk ţess legg ég til ađ Karţagó verđi lögđ í eyđi!"


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hafsteinn Viđar Ásgeirsson

Og ţá vita örugglega allir um hvađ máliđ snýst međ Samherja og allt ţađ...

Hafsteinn Viđar Ásgeirsson, 22.6.2007 kl. 13:57

2 Smámynd: Níels A. Ársćlsson.

Já, "Auk ţess legg ég til ađ Samherji hf, verđi lagđur í eyđi" eins og Cato hinn gamli hefđi sagt.

Níels A. Ársćlsson., 22.6.2007 kl. 14:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband