Leita í fréttum mbl.is

Land mitt hrópar

Hróp berst frá landi mínu,
spjóti er lagt í síðu þess.
Börn þjást, tár og blóð
streyma sem regnflóð.
Land mitt hrópar:
Allt of margir
týna lífi.
Við áköllum þig Guð. Hvar ert þú?
Hvert er svar þitt? Við leggjum við hlustir.
Í sársaukanum komum við auga á þinn kross,
skynjum í eymdinni að: þú ert með oss.

Höfundur: Gertrud Wittenberg, (Þýtt A.S.).


mbl.is Lést af slysförum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fallegt.

Ragga (IP-tala skráð) 26.6.2007 kl. 17:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband