Leita í fréttum mbl.is

Rítalín getur veriđ hćttulegt efni

ritalinRítalín er ađeins ein tegund lyfja sem innihalda virka efniđ metýlfenídat. Ţađ örvar miđtaugakerfiđ og líkist ţví efnum á borđ viđ koffín, sem međal annars er í kaffi, súkkulađi og mörgum gosdrykkjum, og ólöglegra vímuefna eins og amfetamíns og kókaín.

Ef efniđ er tekiđ gegnum munn eđa nef koma fram ţekktar aukaverkanir eins og hjartsláttartruflanir, hćkkađur blóđţrýstingur, blóđsykurstruflanir, mikill kvíđi eđa ótti, ofsóknarćđi, ranghugmyndir, ofskynjanir, árásarhneigđ, óstjórnleg reiđi, kćkir og síendurteknar hreyfingar.

Ţegar virkni lyfsins fer svo aftur ađ minnka fylgir ţví gjarnan ţunglyndi og jafnvel sjálfsvígshugsanir.
Ţegar rítalín er misnotađ getur ţađ veriđ vanabindandi. Sé ţađ tekiđ í of stórum skammti eđa notađ í miklu magni í langan tíma getur ţađ sömuleiđis valdiđ verulegum eitrunaráhrifum svo sem hármissi, taugaskemmdum og lifrarskemmdum.

Allt of stór skammtur getur valdiđ međvitundarleysi, dauđadái og jafnvel dauđa.


mbl.is Sprautađi rítalíni í ćđ og lést
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband