Leita í fréttum mbl.is

ÍSLANDSLJÓÐ 4

Og horfðu heim á bú.

Upp til heiða endalausar beitir,

en til byggða níddar, eyddar sveitir.

Sinumýrar

rotnar rýrar

reyta svörlu hjú.

Og svo túnið. – Sérðu í blásnu barði,

bóndi sæll, þar mótar fyrir garði ?

Svona bjó ´ann,

hingað hjó ´ann,

hann, en ekki þú.

 

Höf; Einar Benediktsson.


mbl.is Fjalla um atvinnulíf á svæðum með lítinn hagvöxt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband