Leita í fréttum mbl.is

ÍSLANDSLJÓĐ 9-11

Allt skal frjálst, allt skal jafnt, réttan skerf sinn og skammt

á hvert skaparans barn, allt frá vöggu ađ gröf.

Ţetta bođorđ knýr fram, knýr menn brautina fram

undir blikandi merkjum um lönd og um höf.

 

Enginn stöđvar ţá göngu, ţótt leiđin sé löng,

fólkiđ leysir međ hörku, ef auđmýkt ţađ batt; -

viti ţrćldómsins vin, eyđist kyn, fćđist kyn

og hann krýpur ţó loks ţví, rétt er og satt.

 

Yfir álfur og lönd tengir bróđerniđ bönd,

yfir brimiđ og ísinn nćr kćrleikans hönd;

einnig hér undir eyđingu, áţján og neyđ

blunda áranna kröfur viđ heiđi og strönd.

Höfundur; Einar Benediktsson.


mbl.is VG ítrekar kröfu um endurskođun fiskveiđistjórnunarinnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband