Leita í fréttum mbl.is

Óskabarn íslenzku ţjóđarinnar

eimskipafélag íslands

Laugardaginn 17. janúar 1914, var stofnfundur Eimskipafélags Íslands settur í Iđnađarmannahúsinu í Reykjavík. Hafđi bráđabirgđastjórn undirbúiđ allt sem vandlegast og gengiđ frá frumvarpi til laga fyrir félagiđ.

Stofnfundurinn varđ mönnum ađ óvörum svo fjölmennur, ađ flytja varđ fundarstađinn úr Iđnó í Fríkirkjuna. Fundurinn samţykkti einróma svofelda tillögu: Ákveđiđ er ađ stofna hlutafélag, er nefnist Eimskipafélag Íslands.

Á framhaldsfundi, sem haldinn var í Fríkirkjunni 22. janúar sama ár, voru lög samţykkt fyrir hiđ nýja félag og stjórn ţess kosin.

Ţessir hlutu kosningu af hluthöfunum á Íslandi: Sveinn Björnsson, Ólafur Johnson, Eggert Claessen, Garđar Gíslason, Jón Björnsson.

Ţessir hlutu kosningu af hluthöfum međal Vestur-Íslendinga: Jón Gunnarsson, Halldór Daníelsson. Jón Björnsson kaupmađur vék skömmu síđar úr sćti í stjórn félagsins fyrir Olgeiri Friđgeirssyni, sem var tilnefndur af landstjórninni, eftir ađ landsjóđur hafđi gerst hluthafi í félaginu.

Á fundinum var samţykkt eftirfarandi tillaga: Félagsstjórninni veitist heimild til ađ láta byggja tvö skip til millilandaferđa.

Svohljóđandi tillaga var einnig samţykkt: Félagsstjórninni veitist heimild til ţess ađ láta byggja eđa kaupa tvö strandferđaskip, ef ţeir samningar verđa, ađ landssjóđur gerist hluthafi í félaginu međ 400 ţús. kr.

Ţann 6. febrúar sama ár, skipti hin nýkjörna stjórn Eimskipafélags Íslands međ sér verkum: Formađur var Sveinn Björnsson, varaformađur Halldór Daníelsson, ritari Ólafur Johnson og gjaldkeri Eggert Claessen. Framkvćmdastjóri félagsins var ráđinn Emil Nielsen, áđur skipstjóri á Sterling.

 


mbl.is Eimskip lćkkar um 10,47%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband