Leita í fréttum mbl.is

Öxárþingi gefin ný öxi

öxi3Einar Þorsteinsson, sýslumaður á Felli í Mýrdal, gaf í júlí 1680 Öxárþingi nýja öxi.

Þessi rausnarlega gjöf kom strax í góðar þarfir sem vænta mátti, og var fyrstur manna höggvinn með nýju öxinni, maður að nafni Sæmundur Þorláksson úr Fljótshlíð.

Sæmundur hafði hlotið dóm fyrir að eignast barn með systrungu sinni, Hergerði Brandsdóttur og gróf hann barnið oní gólf á húsi sínu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband