Leita í fréttum mbl.is

Snildar hagfræði kvótakaupmanna

Hér er eitt einfallt reiknisdæmi fyrir fólk til umhugsunar sem á hagsmuna að gæta í Kaupþingi, Existu og Spron. Vert væri fyrir hluthafana að spyrjast fyrir um þær upphæðir sem liggja í útlánum til kvótakaupa.

Mikið er rætt um afskriftir banka í Evrópu og USA vegna svo kallaðra íbúðalánavöndla. Veit fólk almennt á Íslandi um "kvótavöndlana", sem að mínu viti eru ekkert skárri en íbúðalánavöndlarnir bandarísku ?

Reiknisdæmi:

Keypt 100 tonn af þorskkvóta 15. febrúar 2007 á 3500 kr. pr, kg.... 100%  lán.

Gengi dags 15.02.2007; EUR, 88,7 = 40 EUR pr. kg. Lán = 4 m, EUR.

Þorskkvóti skorinn niður um 33% 1. sept 2007.

Ný úthlutun 1. sept 2007 (100 tonn) urðu af 67 tonnum.

Lán er þá 4 m, EUR / 67 = 59,70  EUR, pr. kg.

Staða láns miðað við gengi dags, 01.07.2008, EUR, 125.66 x 59,70 = 7.502, pr. kg, án vaxta og lántökukostnaðar.

Hækkun láns pr. kg, úr 3500 í 7502.

Hækkun kr, 4002 pr, kg.


mbl.is SPRON og Exista hækka í verði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

Það eru nú trúlega margir með þessa eða svipaða stöðu fyrir framan sig, (sennilega ekki mikið um 100% lán nema menn hafi haft aðrar tryggingar samt.)

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 2.7.2008 kl. 14:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband