Leita í fréttum mbl.is

Eigum við að setja þorsk í bræðslu ?

makrel_circle_2

Ef það er vandamál fyrir íslenzkar útgerðir að vinna makríl til manneldis vegna mikils meðafla af síld við veiðarnar þá verður sjávarútvegsráðherra að beita reglugerðarákvæðum og loka öllu veiðisvæðinu.

makrel_1

Að veiða makríl í skepnufóður er glæpur sem er engu betri en ef þorskur væri settur í gúanó til bræðslu.

Svipað eða hærra verð fæst fyrir afurðir makríls til manneldis og þorsks.

Þetta kallar LÍÚ ábyrga fiskveiðistjórnun byggða á skynsamri nýtingastefnu bezta kvótakerfis í heimi. Halelúa !


mbl.is Engin vísindarök að baki makrílkvóta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Jón Hreinsson

Já Nilli.  Hér á landi er sko stunduð ábyrg fiskveiðistjórnun

Sigurður Jón Hreinsson, 6.4.2009 kl. 23:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband