Leita í fréttum mbl.is

Manntjón viđ Óseyri:

Prestur drukknar viđ ellefta mann, anno 1532.

bátar á siglingu

Presturinn í Arnarbćli, séra Hrafn, fórst viđ ellefta mann á skipi, sem silgdi úr Ţorlákshöfn, hlađiđ mjöli og skreiđ. Förinni var heitiđ ađ hrauni í Ölfusi, en ţegar kom fyrir Óseyri, nálćgt ferjustađ, kom ţeim til. Flugust ţeir á í skipinu og steyptu ţví undir sér. Fórust ţeir allir sem á skipinu voru.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband