Leita í fréttum mbl.is

Slys í stjórnarráðinu

Anno; 1905.

Stórkostlegt slys vildi til í stjórnarráðinu daginn sem bændafundurinn var haldinn. Stjórnarliðar höfðu keypt mannræfil nokkurn úr sínu liði til að sprengja púðurkerlingar og gera annan óskunda bændum til háðungar, meðan nefndin var að tala við ráðherrann. Því miður kom þetta harðast niður á dyraverðinum í stjórnarráðinu, herra Magnúsi Vigfússyn, því ein púðurkerlingin lenti í hausnum á hænu, sem hann átti og varð henni að bana.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Þarna hafa forverar Heimdellinga verið á ferð, ef mér skjöplast ekki því meir.

En hvað ætli hefði getað gerst ef téð sprengja hefði sprungið eins og 90 árum síðar og einhver FramsókanarÍhaldshaninn hefði verið á vakki þarna á tröppunum.

Jóhannes Ragnarsson, 28.3.2007 kl. 20:58

2 Smámynd: Brynja Hjaltadóttir

Aumingja hænan

Brynja Hjaltadóttir, 28.3.2007 kl. 22:19

3 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

"Bingi" hefði hugsanlega borið skaða af..........

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 28.3.2007 kl. 22:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband