Leita í fréttum mbl.is

"Ég ætla mér ekki að verða ráðherrafrú"

Anno; 1909.

Þegar það kom til tals á Alþingi, að Björn Jónsson yrði ráðherra, var það algerlega á móti vilja konu hans, frú Elísabetar Sveinsdóttur. Þegar víst var, að svo yrði, hafði hún sagt: "Það getur verið, að húsbóndinn hérna ætli að verða ráðherra, en ég ætla mér ekki að verða ráðherrafrú." - Það hefur orðið að samkomulagi, að Sigríður dóttir þeirra hjóna standi fyrir opinberum veizlum.

                                                                                                                      Lögrétta.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband