Leita í fréttum mbl.is

Labbakútur

Labbakútur geislinn var

Í lífi sinnar ömmu

og allir vissu að snáði sá

var yndi pabba og mömmu

Í heilli sýslu enginn fannst

sem hló eins skært og dátt:

Í augum hans var heimurinn

eitt ævintýri blátt.

Höfundur: Jóhannes úr kötlum.


mbl.is „Þetta er kraftaverk"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Fallegt ljóð, minnir mig á hvað það er nauðsynlegt fyrir alla að læra skyndihjálp, ég er búin að fara nokkrum sinnum á mínu æviskeiði og á ábyggilega eftir að fara oftar.  Það er betra að vera tilbúin ef illa fer, en annars er alltaf gaman að brjóta upp daglegt mynstur, fara á námskeið og rifja upp gamla takta og hitta gott fólk.

Ester Sveinbjarnardóttir, 27.6.2007 kl. 15:45

2 Smámynd: Brynja Hjaltadóttir

Var þetta samið um þig?

Brynja Hjaltadóttir, 27.6.2007 kl. 16:16

3 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Já reyndar. Hvernig vissuru ?

Níels A. Ársælsson., 27.6.2007 kl. 16:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband