Leita í fréttum mbl.is

Vestfizkar landnáms hveitikökur

vestfizkar hveitikökur 005

Viđ karlarnir í minni fjölskyldu erum fullir áhuga um baksturinn líkt og bresku konurnar. Ég veit ekki hvađ ţeim finndist Nigellu Lawson og Deliu Smith um uppskrift formćđra okkar af vestfizku hveitikökunum en fyrir minn smekk eru hveitikökurnar nauđsynlegur hluti af jólahaldinu.

Vestfizkar landnáms hveitikökur:

500 gr hveiti

3 1/2 tsk lyftiduft

1 tsk salt

1 msk sykur

50 gr brćtt smjörlíki

3 1/2 - 4 dl nýmjólk eđa súrmjólk.

Mjólkin volgruđ og smjörlíki brćtt og kćlt ađ líkamshita. Ţurrefnum blandađ saman, mjólkinni og smjörlíkinu dreypt saman viđ hćgt međan hnođađ er. Bezt er ađ geyma deigiđ undir loki í kćli yfir nótt.

Deiginu skipt upp í 5-6 kúlur og flattar út hringlaga. Nota steikapönnu međ ţykkum botni og hitinn á hellunni á ađ vera 75-80%. Sett er smjörlíkisklípa á pönnuna viđ hverja hveitiköku.

Hveitikökurnar borđist volgar međ miklu íslenzku smjeri og hangiketi eđa kindakćfu.

 

 

 


mbl.is Konurnar sćkja í baksturinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband