Leita í fréttum mbl.is

Dćmdur fyrir kjafthátt upp á kóngsins síđu

Bóndinn Jón Hreggviđsson ţá búsettur á Efri-Reyni á Akranesi komst enn og aftur í kast viđ lögin er hann var til saka sóttur á Öxarárţingi í júlí 1693.

Var Jóni í ţađ sinniđ gefiđ ađ sök ađ hafa í ölćđi látiđ falla smánarorđ upp á kóngsins síđu en ekki ţótti samt fullsannađ ađ hann hafi beint ţeim illyrđum "til vors ćđsta yfirvalds á jörđinni" eins og stendur í dómnum.

En fyrir ţćr sakir ađ dólgurinn "var áđur ţekktur fyrir illmannlega tilburđi og atvik, og ekki síđur ađ strákslegum og óráđvöndum orđatiltćkjum, fólki til ćsingar og ófriđar", ţá var honum dćmd stórkostleg húđlátsrefsing.

Auk ţess var jón látinn slá sig í ţrígang á munnsöfnuđinn, sjálfum sér og öđrum til áminningar vegna sinnar lygatungu og fyrirlitningar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband