Leita í fréttum mbl.is

Ég styđ aldrei ríkistjórn sem viđheldur ţessu óréttláta kvótakerfi

Ţetta sagđi Vestfirđingurinn Einar Kristinn Guđfinnsson núverandi sjávarútvegsráđherra nokkrum dögum fyrir alţingiskosningarnar 1987, 1991, 1995, 1999 og 2003.

Svo er hér tilvísun í frétt af visir.is, frá í dag 23.10.2008, ţar sem ţessi sami Einar lćtur neđangreind orđ falla á ađalfundi LS.

Einar segir ţví nauđsynlegt ađ reyna ađ róa sameiginlega út úr ţessum brimskafli og komast á sléttari sjó. Sjávarútvegurinn hafi allar forsendur til ţess. Afurđaverđ hafi almennt veriđ gott og samkeppnisstađa íslensks sjávarútvegs sé góđ, ekki síst vegna ţess orđspors sem hann hafi notiđ.

Einar Kristinn gat ţess einnig ađ ţeir sem stćđu fyrir útgerđ hlytu ađ eiga rétt á ţví ađ stjórnmálamenn sköpuđu ţeim vinnufriđ til framtíđar en litu ekki á ţađ sem eđlilegt hlutverk sitt ađ svipta fiskveiđiréttindum til og frá eins og taflmönnum á skákborđi. Nćg vćri óvissan samt í sjávarútveginum ţótt pólitískri óvissu vćri ekki bćtt ofan í kaupiđ.

Tilvitnun lýkur:

Getur einhver gefiđ mér rétta orđiđ yfir ţennan ráđherra ???????


mbl.is Ţorskverđiđ í krónum nćr óbreytt á milli ára
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hafsteinn Viđar Ásgeirsson

Ţađ er til mikiđ af góđum lýsingarorđum í Íslensku máli yfir svona ónýti í mannsmynd Nilli, en breytir ţađ bara nokkru? Hangir ekki fylgi viđ ţessa drauga eins og aids viđ sjúkling, hvernig sem ţeir haga sér og hversu oft sem ţeir ganga á bak orđa sinna? Sem auđvitađ segir meira um kjósendur en ţá.

Annars hef ég sagt ţađ áđur, ég hélt ađ hann Einar mundi virka allt öđruvísi, hann er bara ein risastór vonbrigđi.

Hafsteinn Viđar Ásgeirsson, 23.10.2008 kl. 16:23

2 Smámynd: Áslaug Sigurjónsdóttir

Er ekki tak núna í kreppunni ađ beina kvótanum til byggđanna sem töpuđu fiskunum sínum til kvótakónganna sem fóru međ allt eitthvađ í burtu???  Ég vil sjá byggđina út á landi blómstra eins og áđur fyrr, međ sprikklandi fisk í hús og samfélagiđ ţar fékk peninga inn í ţađ samfélag.

Áslaug Sigurjónsdóttir, 24.10.2008 kl. 23:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband